Við bjóðum Uppá

ævintýralegar

starfsmannaferðir

SKEMMTUN FYRIR ALLAN HÓPINN

Á að skipuleggja starfsmannaferð eða einstaka upplifun fyrir vinahópinn? Starfsmannaferðir bjóða upp á einstaka upplifun fyrir allar tegundir af hópum

Sparaðu tíma

Við sníðum starfsmannaferðir að þínum þörfum og hugmyndum. Leyfðu okkur að hjálpa þér.

Sérsniðið

Við erum með tilbúin pakkatilboð, en við getum einnig sérsniðið starfsmannaferðir handa þér.

Opið 7 Daga Vikunnar

Sendu okkur skilaboð með helstu upplýsingunum og við svörum hratt og örugglega.

Ánægðir viðskiptavinir

Við kveikjum bros alla daga. Skemmtileg hópferð þjappar hópnum saman og býr til minningar.

Pakkatilboð

Við bjóðum upp á fjölbreytta pakka fyrir hópa og fyrirtæki.

Kynntu þér pakkatilboðin okkar í fjórhjóla- og buggyferðir.

Fjórhjólaferðir

Frá 11.990 á mann m.v tvo á tæki 

Bjóðum upp á eins og tveggja tíma túra

Nánar

Buggyferðir

14.990 ISK á mann m.v tvo á tæki 

Bjóðum upp á eins og tveggja tíma túra

Nánar

Metnaður í að skapa frábæra upplifun

Við höfum verið svo lánsöm að hafa tekið á móti fjölmörgum hópum og fyrirtækjum sem hafa fengið að upplifa spennuna og gleðina sem fylgir því að keyra um íslenska náttúru á fjórhjólum og buggy

Frábær ferð, hópurinn var virkilega ánægður, ótrúlega flott aðstaða á staðnum og þjónustan algörlega til fyrirmyndar.

Starfsmannaferð

Nox Medical

Við handboltastelpur í meistaraflokki kvenna Fram héldum okkar árlega sektarsjóðsdag í maí síðastliðnum. Við skipulagningu dagsins langaði okkur að prófa eitthvað nýtt og öðruvísi, eitthvað tengt útiveru en á höfuðborgarsvæðinu.

Starfsmannaferð

Meistaraflokkur kvenna FRAM

Við vorum hrikalega ánægð með þessa ferð. Bókunarferlið var til fyrirmyndar, það auðveldaði mér mjög skipulagninuna fyrir hópinn að fá svona greinagóð og skjót svör. Fann alltaf fyrir miklum áhuga frá ykkur að fá okkur í ferð.

Starfsmannaferð

Símans

Share by: