Við bjóðum Uppá
Fjórhjólaferðir eru frábær skemmtun fyrir litla og stóra hópa.
SKEMMTUN FYRIR ALLAN HÓPINN Á FRÁBÆRU TILBOÐI
Það er ekkert betra en ánægðir starfsmenn og góður mórall innan fyrirtækis og er því gríðarlega mikilvægt að efla móralinn reglulega og styrkja hópinn.
Safari Quads býður uppá æðislega fjórhjólaferðir.
Hér er hægt að velja fjórhjólaferð frá 1 uppí 3 klst fyrir hópinn þinn og getum við útbúið fjöruga pakka á frábæru verði með öllu inniföldu. Við hjá Safari getum boðið uppá sal fyrir hópinn eftir á einnig séð um að bóka mat og rútu fyrir hópinn, Endilega hafðu samband til að fá nánari upplýsingar
Sendu okkur línu á safari@safari.is og plönum geggjaðan dag!
13:00 Mæting á Höfuðstöðvar
13:05 Göllun, Kennsla & Öryggisreglur
13:20 Lagt af stað í Fjórhjólaferð
14:20 Fjórhjólaferð endar (lengri ef lengri ferðir eru teknar)
14:30 Afgöllun, Dagskrá endar.
✔ Útivistarföt
✔ Símann þinn til að taka mynd fyrir instagramið! Hashtaggaðu #safariquads
✔ Góða skapið
Allur fatnaður fyrir buggyferðina er innifalin: hanskar,hjálmur,lambósetta og heilgalli frá 66 Norður.
11.990 á mann í 1 klst fjórhjólaferð (tveir á hjóli)
Fullt verð 16.000
17.990 á mann í 2 klst fjórhjólaferð (tveir á hjóli)
Fullt verð 22.000
29.990 á mann í 3 klst fjórhjólaferð (tveir á hjóli)
Fullt verð 35.000 - Verð m.v 20 manns