Við bjóðum Uppá
Æðisleg skemmtun fyrir litla og stóra hópa
SKEMMTUN FYRIR ALLAN HÓPINN Á FRÁBÆRU TILBOÐI
Við bjóðum upp á ATV & Buggy ferðir og getum útbúið fjöruga pakka á frábæru verði með öllu inniföldu. Við hjá Safari bjóðum upp á marga skemmtilega pakka á sérstöku tilboðsverði sem hafa slegið í gegn og geta m.a innihaldið Fjórhjóla eða Buggyferðir, skotfimi, bjórskóla, paintpall, hópefli, Mat og drykk, og rútu fyrir hópinn, allt sniðið af ykkur þörfum.
Sendu okkur línu á safari@safari.is og plönum geggjaðan dag!
13:00 Mæting á Höfuðstöðvar
13:05 Göllun, Kennsla & Öryggisreglur
13:20 Lagt af stað í Buggyferð
14:20 Buggy ferð endar (lengri ef lengri ferðir eru teknar)
14:30 Afgöllun, Dagskrá endar.
✔ Útivistarföt
✔ Símann þinn til að taka mynd fyrir instagramið!
Hashtaggaðu #safariquads
✔ Góða skapið
Allur fatnaður fyrir buggyferðina er innifalin: hanskar,hjálmur,lambósetta og heilgalli frá 66 Norður.
14.990 á mann í 1 klst buggyferð (tveir í bíl)
Fullt verð 19.000
20.990 á mann í 2 klst buggyferð (tveir í bíl)
Fullt verð 30.000